Samkvæmt nýútkominni skýrslu frá Eflingu – stéttarfélagi eru skerðingar í íslenska lífeyriskerfinu með því hæsta sem gerist í heiminum. Á meðan lífeyriskerfið hefur vaxið hefur ríkið skert almannatryggingar svo mjög að fjöldi lífeyrisþega, eldri borgarar og öryrkjar, lifa undir framfærslu og undir lágmarkslaunum. Hvernig fer þetta með fólk, og hvað er til ráða?

Umsjón: Benjamín Julian

Viðmælendur: Þuríður Harpa Sigurðardóttir, Þorbjörn Guðmundsson og Stefán Ólafsson.

Tónlist: Funky Moon eftir Stefan Kartenberg (CC BY 3.0).