Category: Þættir
25
Aug
Þáttur #8 – Labbað í loftið
Í nýjasta þætti Radíó Eflingar ræðir Þórunn Hafstað við Eðvald Karl Eðvalds, félagsmann Eflingar til margra ára. Kalli, eins og hann er alltaf kallaður, fékk...
18
Jun
Þáttur #7 – Heimsmet í skerðingum
Samkvæmt nýútkominni skýrslu frá Eflingu – stéttarfélagi eru skerðingar í íslenska lífeyriskerfinu með því hæsta sem gerist í heiminum. Á meðan lífeyriskerfið hefur vaxið hefur...
14
Apr
Þáttur #6 – Alltaf til staðar, alltaf skilin eftir
Leikskólarnir eru fyrsta skólastigið og það skólastig þar sem erfiðast er að halda uppi sóttvörnum. Starfsfólk á leikskólum vinnur undir miklu álagi í framlínunni í...
29
Dec
Þáttur #5 – Ár atvinnuleysis
Í jólaþætti Radíó Eflingar ræðir Þórunn Hafstað við Masza Solak, félaga í Eflingu, sem flutti hingað til lands frá Póllandi fyrir nokkrum árum til að...
11
Nov
Þáttur #4 – Stolin laun fyrir sömu vinnu
Ehsan Ísaksson kláraði menntaskóla fyrir tveimur árum og hefur upp frá því átt óslitna sögu af yfirmönnum sem brjóta á réttindum hans og stela af...
15
Sep
Þáttur #3 – Án vinnu
Í kjölfar faraldurs hafa mörg þúsund misst vinnuna. Atvinnuleysisbætur eru of lágar og fólk á bótum líður skömm fyrir að þiggja bætur úr tryggingasjóði sem...
08
Apr
Þáttur #2 – Unnið heima… hjá öðrum
Um þessar mundir, á hápunkti heimsfaraldurs, er fólki sagt að halda sig heima. Þær Fríða, Dögg og Aðalsteina sem allar vinna í heimaþjónustunni í Kópavogsbæ...
27
Nov
Þáttur #1 – Fyrsta vinnan
Fyrsti þáttur Radíó Eflingar er tileinkaður fyrstu skrefum okkar í vinnu. Hvernig er að byrja í fyrsta starfinu? Hvað veistu og hvað ekki, og reynir...